top of page
  • Writer's pictureXD Hveragerði

Opnun kosningaskrifstofu!

D-listinn í Hveragerði opnar kosningaskrifstofu sína næsta laugardag, 30. apríl, kl. 14:00.

Kosningaskrifstofan verður staðsett í Sjálfstæðisheimilinu að Mánamörk 1


Boðið verður uppá grillaðar pulsur og bulsur, andlitsmálun fyrir krakka og meira fjör!


Frambjóðendur verða á staðnum.


Verið öll velkomin!


Kosningaskrifstofan verður síðan opin á virkum dögum frá 20:00-22:00 og um helgar frá 14:00-17:00

11 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page