Bláhver Jólablað 2016 komið út!

Nú er jólablað Bláhvers komið út og ættu allir Hvergerðingar að hafa fengið blaðið inn um lúguna hjá sér fyrir jól. Blaðið í ár er veigamikið eða alls 16 blaðsíður með skemmtilegum og fróðlegum greinum og fréttum úr okkar góða bæjarfélagi. Í blaðinu má meðal annars finna leiðara frá forseta bæjarstjórnar, fréttir ... Read More...

Bláhver jólablaðið komið út!

Þá er hið árlega jólablað Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði, Bláhver, komin út. Blaðinu er dreift í öll hús í Hveragerði. Í blaðinu er að finna leiðara frá forseta Bæjarstjórnar, fréttir frá sjálfstæðisfélaginu, íþróttafélaginu Hamri og Ask, fus í Hveragerði, annál ársins frá bæjarstjóranum, greinar frá Ragnheiði Elínu Árnadóttir ráðherra og Áslaugu ... Read More...

Sjálfstæðisfélag Hveragerðis

Núverandi stjórn félagsins var kosin á aðalfundi þess þann 13. maí 2013. Hana skipa: Elínborg Ólafsdóttir formaður Berglind Hofland Sigurðardóttir gjaldkeri Björn Kjartansson Ingibjörg Zoega Daði Sólmundarson Varamenn: Birkir Sveinsson Friðrik Sigurbjörnsson Ragnheiður Elsa Busk ... Read More...