Jólablað Bláhvers 2017 er komið út!

Þá er hið árlega Jólablað Bláhvers komið út og hefur því verið dreift í öll hús í Hveragerði. Blaðið í ár er, líkt og síðustu ár, veigamikið blað fullt af fróðleik, myndum og jólakveðjum. Eyþór H. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, skrifar leiðara blaðsins í ár. Einnig er að finna Jólahugvekju frá Séra ... Read More...

Bláhver Jólablað 2016 komið út!

Nú er jólablað Bláhvers komið út og ættu allir Hvergerðingar að hafa fengið blaðið inn um lúguna hjá sér fyrir jól. Blaðið í ár er veigamikið eða alls 16 blaðsíður með skemmtilegum og fróðlegum greinum og fréttum úr okkar góða bæjarfélagi. Í blaðinu má meðal annars finna leiðara frá forseta bæjarstjórnar, fréttir ... Read More...