Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn síðastliðinn föstudag. Á fundinum voru kosnir nýir fulltrúar í nefndir og ráð og ennfremur skipti bæjarstjórn með sér verkum. D-listi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis og B-listi Frjálsra með Framsókn gerðu með sér samkomulag um nefndaskipan kjörtimabilið 2018 - 2022 sem tryggir að raddir þeirra þriggja framboða sem ... Read More...

Konukvöld D-listans

Takið daginn frá!Hið margrómaða konukvöld D-listans verður haldið í Listasafni Árnesinga þann 23. maí klukkan 20:00! Boðið verður uppá glæsilega dagskrá, happdrætti og margt margt fleira. Nánari dagskrá verður kynnt á næstu dögum.Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara! ... Read More...

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði verður haldinn þriðjudaginn 24.apríl 2018 klukkan 20:00 í Sjálfstæðisheimilinu að Austurmörk 2 á annari hæð. Dagskrá 1.   Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. 2.   Reikningsskil. 3. Kjör stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikninga. 4.   Kjör fulltrúa í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna. 5.   Kjör fulltrúa í kjördæmisráð. 6.   Ákvörðun um félagsgjald. 7.   Tillögur um lagabreytingar. 8.   Önnur ... Read More...

Hugmyndafundur D-listans 16. apríl

Við viljum hitta þig! Frambjóðendur D-listans í Hveragerði vilja bjóða þér á hugmyndafund. Hugmyndafundurinn fer fram á Skyrgerðinni klukkan 20:00 mánudaginn 16. apríl. Markmið fundarins er að fá fram hugmyndir og áherslur frá bæjarbúum fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. -Hvað getum við gert til að gera góðan bæ enn betri? -Hvað eigum við að halda áfram að ... Read More...

Tillaga uppstillingarnefndar samþykkt samhljóða

Á fjölmennum félagsfundi Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði 6. mars var tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar samþykktur samhljóða. Á listanum eru kynjahlutföll jöfn eða 7 konur og 7 karlar. Uppstillinganefnd eru þökkuð vel unnin störf. D-listi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis 1. Eyþór H. Ólafsson – 58 ára - Verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar 2. Bryndís Eir ... Read More...

Bláhver Jólablað 2016 komið út!

Nú er jólablað Bláhvers komið út og ættu allir Hvergerðingar að hafa fengið blaðið inn um lúguna hjá sér fyrir jól. Blaðið í ár er veigamikið eða alls 16 blaðsíður með skemmtilegum og fróðlegum greinum og fréttum úr okkar góða bæjarfélagi. Í blaðinu má meðal annars finna leiðara frá forseta bæjarstjórnar, fréttir ... Read More...