Bláhver Jólablað 2016 komið út!

Nú er jólablað Bláhvers komið út og ættu allir Hvergerðingar að hafa fengið blaðið inn um lúguna hjá sér fyrir jól. Blaðið í ár er veigamikið eða alls 16 blaðsíður með skemmtilegum og fróðlegum greinum og fréttum úr okkar góða bæjarfélagi. Í blaðinu má meðal annars finna leiðara frá forseta bæjarstjórnar, fréttir ... Read More...

Bláhver jólablaðið komið út!

Þá er hið árlega jólablað Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði, Bláhver, komin út. Blaðinu er dreift í öll hús í Hveragerði. Í blaðinu er að finna leiðara frá forseta Bæjarstjórnar, fréttir frá sjálfstæðisfélaginu, íþróttafélaginu Hamri og Ask, fus í Hveragerði, annál ársins frá bæjarstjóranum, greinar frá Ragnheiði Elínu Árnadóttir ráðherra og Áslaugu ... Read More...

Jóla Bláhver komin út

Þá er hið árlega jólablað Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði, Bláhver, komin út. Blaðinu er dreift í öll hús í Hveragerði. Í blaðinu er að finna leiðara frá formanni Bæjarráðs, fréttir frá sjálfstæðisfélaginu, annál ársins frá bæjarstjóranum, ýmsar greinar og svo að sjálfsögðu viðtalið sem er ávallt stærsti parturinn af jólablaði Bláhvers. ... Read More...

Fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar 2015 – Samþykkt

Á síðasta bæjarstjórnarfundi endurnýjaði Hveragerðisbær þjónustusamninga sína við Hestamannafélagið Ljúf, Leikfélag Hveragerðis, Golfklúbbs Hveragerðis og Söngsveitar Hveragerðis. Á fundinum fór einnig fram síðari umræða um fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2015 og var fjárhagsáætlunin samþykkt samhljóða, enda unnin í samvinnu við minnihlutann. Á næsta ári verður farið í miklar fjárfestingar og viðhald ... Read More...

Áfram öflugt íþróttastarf í Hveragerði

Með tilkomu Hamarshallarinnar á liðnu kjörtímabili hafa aðstæður til íþróttaiðkunar stórbatnað í Hveragerði. Deildir innan íþróttafélagsins Hamars hafa með þessu getað fjölgað tímum til íþróttaiðkunar verulega frá því sem áður var. Göngu- og hjólastígar hvetja til útivistar Göngustígar bæjarins hafa verið bættir en mikilvægt er að halda áfram úrbótum á þeim ... Read More...

Opnun kosningaskrifstofu D-listans

D-listinn opnar kosningaskrifstofu í húsnæði Leikfélagsins við Austurmörk laugardaginn 10. maí kl. 14:00-18:00.Frambjóðendur munu kynna stefnumálin og í boði verða glæislegar veitingar. Allir hjartanlega velkomnir.Opnunartími skrifstofunnar verður síðan milli kl. 13:00-18:00 um helgar en milli 20:00-22:00 á virkum dögum. Alla daga verða frambjóðendur á staðnum, veitingar og heitt á könnunni. Komið og kynnið ... Read More...

Á að sameinast öðru sveitarfélagi?

Á fundi bæjarstjórnar þann 13. mars síðastliðinn var skipaður starfshópur til að koma með tillögur að spurningum í ráðgefandi skoðanakönnun, skoðanakönnun sem snýr að hugsanlegri sameiningu Hveragerðisbæjar við annað/önnur sveitarfélög. Íbúar bæjarins fá svo að svara þessari skoðanakönnun samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum. Starfshópurinn fundaði tvisvar og fór yfir hina ýmsu sameiningakosti ... Read More...

Betri framtíð í Hveragerði

Undirbúningur fyrir framtíðina er eitt af megin verkefnum hverrar sveitarstjórnar. Með áætlunum og skipulagningu eru lagðar línur í hverfulum heimi. Línur sem byggðar eru á þeirri bestu þekkingu sem völ er á en ekki síður þeirri reynslu og sýn sem sveitarstjórnarfólk tekur með sér í starfið.   Hér í Hveragerði hefur að ... Read More...

Konukvöld D-listans 28. maí

Miðvikudaginn 28 maí næstkomandi bjóða konur á D listanum til skemmtikvölds. Dagskrá birt síðar svo fylgist vel með auglýsingum þegar nær dregur.Endilega deilið þessum viðburði sem víðast svo engin missi af þessari skemmtun.Takið kvöldið frá, þið viljið ekki missa af þessu. Viðburðurinn á Facebook ... Read More...