top of page
  • Writer's pictureXD Hveragerði

Ný stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði

Þann 15. febrúar s.l var aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði haldin í nýja félagsheimili félagsins að Mánamörk 1.


Ingibjörg Zoëga var kjörin áfram formaður


Stjórnin hefur hist og skipt með sér verkum.

Kristján A. Gunnarsson, varaformaður

Geir Guðjónsson, gjaldkeri

Thelma Rós Kristinsdóttir, ritari

Hanna Lovísa Olsen, meðstjórnandi


Varamenn Birkir Sveinsson Laufey Sif Lárusdóttir

17 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page