Félagsfundur í Sjálfstæðifélaginu í Hveragerði verður haldin þriðjudagskvöldið 8. mars 2022, kl. 20:00 nk.
Staðsetning: Mánamörk 1
Uppstillingarnefnd mun kynna tillögu að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um uppröðun frambjóðenda D-listans í Hveragerði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar borin upp til atkvæðis. 2. Önnur mál.
Allir hafa seturétt á fundinum. Félagsmenn hafa kosningarétt.
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði
Comments