top of page
  • Writer's pictureXD Hveragerði

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar 2022 kl. 20:00 í Sjálfstæðisheimilinu að Mánamörk 1.


Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar frá liðnu starfsári 2. Ársreikningur lagður fram 3. Kjör formanns 4. Kjör stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikninga 5. Kjör fulltrúa í fulltrúaráð 6. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð 7.Kjör hússtjórnar 8. Ákvörðun um félagsgjald 9. Tillögur að lagabreytingum 10. Önnur mál


Allir velkomnir, en félagsmenn einir hafa kosningarétt.

14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page