• hopurinn

Opnun kosningaskrifstofu D-listans

D-listinn opnar kosningaskrifstofu í húsnæði Leikfélagsins við Austurmörk laugardaginn 10. maí kl. 14:00-18:00.

Frambjóðendur munu kynna stefnumálin og í boði verða glæislegar veitingar. Allir hjartanlega velkomnir.

Opnunartími skrifstofunnar verður síðan milli kl. 13:00-18:00 um helgar en milli 20:00-22:00 á virkum dögum.

Alla daga verða frambjóðendur á staðnum, veitingar og heitt á könnunni.

Komið og kynnið ykkur það sem efst er á baugi í bæjarfélaginu.

 

Opnun kosningaskrifstofu D-listans event á Facebook https://www.facebook.com/events/636490689760837/

Share This Post

About Author: admin