Áfram öflugt íþróttastarf í Hveragerði

Með tilkomu Hamarshallarinnar á liðnu kjörtímabili hafa aðstæður til íþróttaiðkunar stórbatnað í Hveragerði. Deildir innan íþróttafélagsins Hamars hafa með þessu getað fjölgað tímum til íþróttaiðkunar verulega frá því sem áður var. Göngu- og hjólastígar hvetja til útivistar Göngustígar bæjarins hafa verið bættir en mikilvægt er að halda áfram úrbótum á þeim ... Read More...

Á að sameinast öðru sveitarfélagi?

Á fundi bæjarstjórnar þann 13. mars síðastliðinn var skipaður starfshópur til að koma með tillögur að spurningum í ráðgefandi skoðanakönnun, skoðanakönnun sem snýr að hugsanlegri sameiningu Hveragerðisbæjar við annað/önnur sveitarfélög. Íbúar bæjarins fá svo að svara þessari skoðanakönnun samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum. Starfshópurinn fundaði tvisvar og fór yfir hina ýmsu sameiningakosti ... Read More...

Betri framtíð í Hveragerði

Undirbúningur fyrir framtíðina er eitt af megin verkefnum hverrar sveitarstjórnar. Með áætlunum og skipulagningu eru lagðar línur í hverfulum heimi. Línur sem byggðar eru á þeirri bestu þekkingu sem völ er á en ekki síður þeirri reynslu og sýn sem sveitarstjórnarfólk tekur með sér í starfið.   Hér í Hveragerði hefur að ... Read More...